Fyrirlestrar
Bóka má Sverri til að halda erindi í eigin persónu eða yfir Zoom.
Sendu fyrirspurn til að nálgast frekari upplýsingar um lausar dagsetningar, verð o.s.frv.
Efni fyrirlestra
Stríð og kliður
Sverrir rekur hugmyndirnar í Stríð og klið, tilurð bókarinnar og helstu áhrifavalda við skrifin.
Lengd: 20-40 mínútur
„Lögmálið um lágmarksfyrirhöfn“
Fyrirlestur um skrif, lestur, sköpunarkraftinn – og leyndarmálið á bak við það hvernig viðhalda má sköpunargleðinni.
Lengd: 15-30 mínútur